Um Okkur

Keith Keller

Rebekka Lind, Þuríður Anna og Sunna María

Sagan Okkar

Við erum þrjár stelpur sem erum að útskrifast úr Réttarholtsskóla, fyrir lokaverkefnið okkar ákváðum við að gera þessa vefsíðu sem inniheldur uppskriftir af bragðgóðum og flottum óáfengum drykkjum sem allir geta nýtt sér í sumar. Okkur datt þessi síða í hug vegna þess að við höfum allar upplifað það að vera í aðstæðum þar sem flottir drykkir hefðu komið sér vel við höndina en engin okkar kunnað að gera eitt né neitt.

Shopping Cart
%d bloggers like this: